top of page

Dagskrá Sturluhátíðar
Dagkráin hefst klukkan 13.30, sunnudaginn 27. júlí 2014.
Heiðursgestur hátíðarinnar er Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands.
-
„Hann vissi ég alvitrastan og hófsamastan“ – Einar Kárason rithöfundur talar um Sturlu.
-
Arfleifð Sturlu Þórðarsonar – Guðrún Nordal forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar.
-
Sturluþing barna – Elísabet Haraldsdóttir menningarfulltrúi Vesturlands.
-
Sturla og Dalirnir; framtíðarsýn – Halla Steinólfsdóttir bóndi og Sumarliði Ísleifsson sagnfræðingur.
-
Tónlistaratriði – Steindór Andersen og Hilmar Örn Hilmarson.
-
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis flytur ávarp.
-
Forseti norska stórþingsins, Olemic Thommessen, flytur ávarp.
-
Að lokinni dagskrá mun Magnús A. Sigurðsson fornleifafræðingur og minjavörður Vesturlands leiða gesti að Staðarhóli þar sem Sturla Þórðarson bjó.
bottom of page